Túlkaþjónusta

Réttindi til túlkaþjónustu teljast til almennra mannréttinda:

Alþjóðasetur ehf. sérhæfir sig í miðlun á túlkaþjónustu um land allt. Túlkaskrá Alþjóðaseturs telur hátt í 250 einstaklinga sem túlka á milli rúmlega 65 ólíkra tungumála og íslensku.

Samkvæmt lögum eiga einstaklingar rétt á túlkaþjónustu endurgjaldslaust.

 1. Á foreldrafundum leik- og grunnskóla.
 2. Við meðferð á spítala eða heilsugæslum.
 3. Við yfirheyrslu lögreglu.

Einnig gagnast túlkaþjónusta einkaaðilum í:

 1. Bílprófi
 2. Fasteignaviðskiptum
 3. Forræðisdeilum.
 4. Húsfundum.
 5. Starfsviðtölum.

Sérsamningar Alþjóðaseturs ehf:

 1. Eina túlkaþjónusta landsins með þjónustusamning við Landspítalann.
 2. Aðili að rammasamningi Ríkiskaupa við opinberar stofnanir.
 3. Aðili að rammasamningi Reykjavíkurborgar.
 4. Afsláttasamningur við VIRK: Starfsendurhæfingarsjóð.